YOU DO YOU er stofnað af vinkonunum Ásu Bergmann & Katrínu Sif. Þeim langaði að sameina krafta sína og opna verslun með vörum tengt hári og tísku en einnmig með fókus á brúðkaup.
Okkar markmið hjá YOU DO YOU er að bjóða upp á fallegt hárskraut sem hentar fyrir sérstök tilefni og til hversdagslegra notkunar. Við veljum vörur sem henta felstum hárgerðum og fara vel með hárið.