Teymið

YOU DO YOU er stofnað af vinkonunum Ásu Bergmann & Katrínu Sif. Þeim langaði að sameina krafta sína og opna verslun með vörum tengt hári og tísku en einnmig með fókus á brúðkaup.

Okkar markmið hjá YOU DO YOU er að bjóða upp á fallegt hárskraut sem hentar fyrir sérstök tilefni og til hversdagslegra notkunar. Við veljum vörur sem henta felstum hárgerðum og fara vel með hárið.

Love is in the hair. 

Fylgstu með á Instagram

  • Ása Bergmann

    Ása er verslunarhönnuður (Retail Designer) og er búsett í Danmörku.

    Ása rekur netverslunina Bergmann Studio og einblínir hún á númtímalega hönnun fyrir brúðkaupið, heimilið og barnið. Einnig hannar Ása mikið fyrir fyrirtæki.

  • Katrín Sif

    Katrín Sif er stofnandi og meðeigandi Sprey Hárstofu í Mosfellsbæ og Garðabæ.

    Katrín hefur starfað í hárbransanum í yfir 10 ár og hefur meðal annars hlotið verðlaun fyrir sína vinnu erlendis. 

1 6

Vinsælar vörur

1 12