It's ALL ABOUT YOU


YOU DO YOU er stofnað af vinkonunum Ásu Bergmann & Katrínu Sif. Þeim langaði að sameina krafta sína og opna verslun með vörum tengt hári og tísku en einnmig með fókus á brúðkaup.

Okkar markmið hjá YOU DO YOU er að bjóða upp á fallegt hárskraut sem hentar fyrir sérstök tilefni og til hversdagslegra notkunar. Við veljum vörur sem henta felstum hárgerðum og fara vel með hárið.

Ása Bergmann

Ása rekur fyrirtækið Bergmann Studioí Danmörku og veitir hönnunarþjónustu fyrir fyriræki víðsvegar um heiminn. Ása veitir þjónustu á sviði verslunarhönnunar (Retail Design), vörumerkja & logo hönnunar ásamt því að vera mikið í að hanna og setja upp netverslanir og heimasíður. Finnur Ásu á Instagram, TikTok & LinkedIn.

Kata

Kata er stofnandi og meðeigandi Sprey Hárstofu í Mosfellsbæ og Garðabæ. Katrín hefur starfað í hárbransanum síðan 2009 og hefur meðal annars hlotið verðlaun fyrir sína vinnu erlendis. Finnur Kötu á Instagram & TikTok.