Skilmálar

Afhending vöru

Vörur eru afhendar eða sendar frá okkar 1-3 virkum dögum frá því að pöntunin er móttekin. 

 

Sending / Afhending

Við sendum vörurnar með Íslandspósti og berum ekki ábyrð á ef hún skaddast í pósti. Hægt er að sækja pöntunina á Sprey Hárstofu í Mosfellsbæ. 

 

Verð og greiðslur

Verðin eru birt með fyrirvara um innsláttavillur og getur verð breyst án fyrirvara. 

Við tökum við helstu greiðslukortum. Greiðslur fara í gegnum PEI greiðslukertfið.

 

Skil á vöru

Við tökum við vörum í upprunalegum umbúðum, óskaddaðar og ónotaðar allt að 14 dögum eftir að hún er afhent. Ef vara fylgir ekki okkar kröfum er ekki hægt að skila. Ef vara er í fullkomnu ástandi endurgreiðum við eða skiptum í aðra vöru. 

 

Gölluð vara

Við tökum við gölluðum vörum, getur skipt í nýja vöru eða aðra vöru í verslun okkar. Endurgreiðum ef þess er óskað. 

 

Trúnaður & öryggi

Okkur ber skylda að halda trúnaði og öryggi viðskipavina okkar. Við veitum fullan trúnað um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp við kaup afhendast aldrei þriðja aðila.