Skilmálar

Afhending vöru

Vörur eru afhendar eða sendar frá okkar 1-3 virkum dögum frá því að pöntunin er móttekin. Hægt er að sækja pantanir á Sprey Hárstofu í Mosfellsbæ. Hægt er að sækja pantanir þegar þú ert buin að fá staðfestingu. 

Við sendum vörurnar með DROPP eða Íslandspósti, eftir því hvort er valið í greiðsluferlinu. YOU DO YOU ber ekki ábyrð á ef hún skaddast í pósti. Hægt er að sækja pöntunina á Sprey Hárstofu í Mosfellsbæ. 

 

Verð og greiðslur

Verðin eru birt með fyrirvara um innsláttavillur og getur verð breyst án fyrirvara. 

Við tökum við helstu greiðslukortum. Hægt er að millifæra og þarf þá millifærslan að berast áður en vara er afhent. Einnig er hægt að fá greiðsluseðil í heimasbanka frá PEI og leggst gjald frá Pei ofan á verðið. 

 

Skil á vöru

Við tökum við vörum í upprunalegum umbúðum, óskaddaðar og ónotaðar allt að 14 dögum eftir að hún er afhent. Ef vara fylgir ekki okkar kröfum er ekki hægt að skila.  

Gölluð vara

Við tökum við gölluðum vörum, getur skipt í nýja vöru eða aðra vöru í verslun okkar. Endurgreiðum ef þess er óskað. Hafðu samband við okkur á netfangið youdoyouverslun@gmail.com

 

Trúnaður & öryggi

Okkur ber skylda að halda trúnaði og öryggi viðskipavina okkar. Við veitum fullan trúnað um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp við kaup afhendast aldrei þriðja aðila.  

 

YOU DO YOU
Vefarastræti 7-9
270 Mosfellsbær
youdoyouverslun@gmail.com